Jólaljóð

Hér eru tvö ljóð/lög sem ég sambdi alveg sjálf.... uhu...

 

Jólastress Vs. FM jólasmellur

 

Japplandi á pennanum/blíanti

Kem þó engu frá mér

Þóttist hafa hugmyndir

Veit ei hvað varð um þær

 

Skjálfandi á höndunum

Dópa mig með íbúfen

Nudda á mér gagnaugað

Slekk á öllum blikkljósum/óhljóðum

 

Hvar eru þessar hugmyndir

Sem ég hélt (að) væru (svo) grípandi/klassískar

Hélt ég myndi muna þær

En raunin var víst önnur

 

Piparkökuilmurinn

Marglituð(u) jólaljós

Rándýr föt og skartgripir

Allt of mikið jólastress

 

Ekkert fkn jólalag

Fyrir FM keppnina

Jólastressið fyllti mig

Kvíðaköstum og hræðslu.

 

og...

 

 

Tómur penni

 

Ég sit hér í sófanum

Með heilan haug af hugmyndum

Anskoti góðum hugmyndum

En penninn er tómur, (tómur, tómur)

-

Er með nýja stílabók

Sem er stútfull af blöðum

Glampandi hvítum blöðum

En penninn er (enn) tómur, (tómur, tómur)

-

Hlustandi á popptíví / skífuna

Rækta með mér hugmyndir

Sem hlaðast inn á heilann minn

En penninn er tómur, (tómur, tómur)

-

Þessi (helvítis) jól...

Stela af mér peningum

Hverri einustu krónu

-

Og hef nú...

Ekki efni á nýjum penna

Fyrr en eftir þessi jól

-

En þá...

Er þessi bansetta keppni

Á FM 957 (bara) búin

-

Ég átti ekki sjens

Því hann er jú tómur

penninn er tómur...

 

ætlaði að taka þátt í jólasmellakeppni FM 957 en gat ekki sett lagið sem ég ætlaði að senda inná tölvu því ég kann ekkert á tölvur... en skítur skeður, tek þátt seinna :)


Sambúðin með sjálfri mér...

... gengur vonum ofar. Mjög gefandi, lærdómsríkt og öðruvísi en ég hélt. Sem er gott, því ég vil ekki vita hvernig allt er fyrirfram. Ég er sem sagt í íbúð sem frændi minn leigir. Hann skrapp sér til kína í eina 20 daga. Fallegt af honum að lána mér íbúðina og ALLS ekki sjálfsagður hlutur og því er ég meðvituð um það hvernig ég hegða mér og ætla að skila íbúðinni hreinni. Að sjálfsögðu!!! Notuðu smokkarnir sem festust í loftinu verða farnir og förin vart sjáanleg. Sígarettuaskan farin úr fallega stóra hvíta teppinu á gólfinu. Brunagötin á leðursófanum.... ja, það var voða lítið sem ég gat nú gert í þeim annað en að bæta nokkrum við svo að það liti frekar út eins og munstur. Blómamunstur. Ég ætti kannski ekkert að vera að nefna hasspípurnar og hvíta duftið, en það verður allt farið. Pítsakassarnir eru nú þegar farnir því ég ætla að boða hollar núna, áfengið um seinustu helgi fór svo ferlega illa í mig, fékk þessa svakalegu matareytrun og át ekkert í tvo daga, reykti bara og drakk meira, mér var sagt að það mundi laga allt! En...

Jæja, ég er ekki að grínast með þetta allt, ég tek þetta allt til sko. Jájá, sópa því öllu undir teppi !!!


keeping on going...

The rain is big. The wind is holding her inside the house. The empty house. One color is constantly in her mind. Her eyes don't seem to like this day. They hide behinde the glasses, beautiful glasses. The hair is over the face, almost dirty. Some music is trying to make her happy, pump her up. Her eyes close against her will. Even if she opens them the only thing she see's is black. People come and go. Do whatever the like to do. This and that but she's here. Always here. Same place. Over and over. In the lazy boy eating whatever, drinking whatever, watching whatever, thinking....well, whatever. And then what?

She goes on... on the same place...


The house

Young lady walkes into a house. A big red house. Empty house full of furniture and flowers. The smell is like a breath from a new born baby. The warm hugs her when she takes a step inside the house. It's empty and all these people staring at her, smiling. It's gone. The people is gone. The flower die's. The smell goes out the window. The furniture are sold and the money is used to buy whiskey. The house is full of nothing. Nothing left. She moves on!


The Rapist

Young lady walk's often down town late hours. By every corner she wonders if there is a rapist waiting for her, someone. She wonders if that's a normal wonder... But she want's to be prepared if that would happend sometimes. These things happends. She thougt that if she would be prepared then she could act like she knew this was comingand play along, if she agrees with this, having sex with that person, he wouldn't be raping her. It would be just sudden sex. She would not have to fight against him. OR she thought that if she just said to him kindly "would you mind not tore my clothes of, just tak'em of, I like my clothes" then she could were these clothes again, if she'd want to, maby they'd keep this moment alive, wich she'd probably rather want. But the bright site is that she wouldn't look like homeless girl on her way home. She also thought that if she'd act like she was not surprised and played along like she'd want to have sex with that person the person, the radist would maby be confused and thing "I'm a rapist, I raip women's and men's but in this case she want's it, wich means I woun't raip this young beautiful lady" and he's take off and leave. She'd bee free and VERY proud of her reactions.It’s often said that you get what you think ofIf you think of it a lot.Thank the Lord that she’d been thinging about thisa lot.So she’d know what to do!And go on with her life...

 


Sýklar í grænmeti í bokum!!!

Ég var að fá mail frá elskulegu hálfraraldar móður minnar og í því stóð:

"Halló gott fólk,
Ég vil koma með smá viðvörun.
Sterkur grunur er á að salat í pokum geti verið smitað af hættulegum sýkli
en fleiri tilfelli hafa verið að greinast núna undanfarna daga á sýkladeild
Landspítalans en gengur og gerist. Einkenni eru niðurgangur og þarf stundum
að leggja fólk inn á sjúkrahús vegna þessa því fólk getur tapað miklum vökva
úr líkama, og getur sýkingin verið mjög slæm. Ástæðan fyrir að ég veit þetta
er sú að móðir mín vinnur á sýkladeildinni en henni finnst full ástæða til
að vara fólk við þessu. Heilbrigðisstarfsfólk er s.s. hrætt um að faraldur
geti farið í gang og verður trúlega byrjað að biðja fólk sem hefur niðurgang
að skila inn sýni fljótlega. Ekki er vitað hvaðan fólk er að smitast en
sterkasti grunurinn núna beinist að salati í pokum.
Ég vil því biðja ykkur um að forðast að borða salat úr pokum á næstunni á
meðan verið er að rannsaka málið, svona ef þið viljið vera "on the save
side". Ég vil líka taka það fram að hér er einungis um sterkan grun að ræða,
ekki er búið að sanna neitt. En þar sem mér þykir svo vænt um ykkur öll á
vildi ég láta ykkur vita :-)
Svo er annað mál að trúlega er allt salat í pokum innflutt þó að annað
standi á pokunum. Þess vegna er þessi sýking að koma upp, því þessi sýking
hefur ekki verið að finnast í íslensku grænmeti. Íslenskir grænmetisbændur
eru reiðir.
Það á s.s. að vera í lagi að kaupa salat sem er ekki í pokum og er íslenskt.

Ég hef sjálf verið hrifin af þessu salati í pokum og keypt það mikið
undanfarna mánuði, en nú mun ég láta það alveg vera þar til ég veit meira."

Þar sem ég er tæknilega vangefin þá kann ég ekki að senda á marga, ég þori því allavega ekki, ég þarf að skrifa öll mailin niður og svo virka ekki öll mailin og bara vesen svo ég setti það hér. pass it forward...


Íbúð

Mín er að leita sér að íbúð. Slotl út af eyrum að vera byrjuð að leita og skoða. Ég fór í gær í litla fallega íbúð sem er í bakhúsi við Óðinsgötu með brósa til að skoða, auðvitað. Mikið óskaplega féll ég fyrir íbúðinni. Reyndar 52fm2 á 18 millur. SOLDIÐ mikið. EN keep on lúúkking. Það kemur til greina að ég legi út til að safna pening eða að ég búi sjálf and become a sjálfstæð woman who lives HER OWN life.

Kostir við að búa einn (ekki í foreldrahúsum):

  1. þarf ekki að passa brak í hurðum og gólfum og öllu þegar maður kemur seint heim.
  2. Get boðið hverjum sem er að gista án þess að foreldrar fari að hafa áhyggjur að viðkomandi steli frá þeim eða finni fyrir öðrum óþægindum.
  3. Get algerlega eignað mér matinn sem er í ísskápnum
  4. ÉG ræð hvað ég horfi á í sjónvarpinu (þó ég muni ekki hafa efni á öðru en stöð 1)
  5. Fæ ekki áminningu fyrir að setja ekki allt í vélina.
  6. Verð hugsanlega sjálfstæðari, mín íbúð, mitt líf, mín ábyrgð, minn matur, finn sennilega meira fyrir því en ég geri (ekki) núna.
  7. ENGINN mun skammast út í hundinn minn fallega þó hann kúki á gólfið mitt!!!

Gallar við að búa einn (án foreldra):

  1. Dýrara.
  2. Engin mamma sem hefur verið hjá mér síðustu 16-19 árin.
  3. Enginn pabbilabbi (þó við séum ekki bestu vinir í augnablikinu þá ER hann besti vinur minn).
  4. Meiri ábyrgð, sem ég geri mér kannski alveg grein fyrir núna, sem ég ræð kannski ekki alveg við fyrst um sinn.
  5. Örugglega bara önnur vandamál sem ég sé ekki, því ég bý ekki ein.
  6. Fitna kannski og verð óhollari (þó ég hafi áhuga á hollustu) því það er ekkert foreldri sem eldar og svo nenni ég kannski ekki að elda alltaf fyrir mig eina og of dýrt að vera ALLTAF að bjóða einhverjum í mat, og ég fer kannski út í pítsur eða frosinn óþverra sem tekur 2 mín. *hugsanlegt*
  7. óöryggi -  litla stelpan ein í húsi niðrí bæ.

OG ég veit ekki meira, ekki í bili. En ég veit þó að ég fékk bílinn hans afa Einars heitins. Dodge Ariet held ég að hann heiti, 88 árgerð og eyðir miklu. Mjög gott fyrir manneskju sem á ekki alltaf pening. En jæja, ef manni er gefinn bíll þá skoðar maður möguleikana á honum. Já takk!

Ekki meira í bili held ég... annars blogga ég bara afturWink


TIL HAMINGJU MAMMA MÍN

 LoL 110807 015LoL

Wizard  Wizard  Wizard  Wizard  Wizard  Wizard  Wizard  Wizard  Wizard  Wizard  Wizard  Wizard  Wizard  Wizard  Wizard  Wizard 

Heartmóðir mín yndislega er orðin fjörutíu og tíu ára í dag!Heart

Heartgæti ég hafa eignast betri móður?Heart

Heartfallegasta konan í heimiHeart

 TIL LUKKU MÓÐIR

HeartLUV JAHeart

 -mamma mín er sætasta móðir í geymi-

InLove


Systir mín

Hún systir mín er snillingur! Hún er með toppeinkunn og er fallegasta stelpan í skólanum, án djóks! Hún er einstaklega góð í dönsku og er fljót að læra hana. Hún segist að vísu vera ömurleg í dönsku en, þið vitið, hún er bara hógvær.... svo svöööööl. Hún er alltaf að kyssa mig og fá mig til að kyssa sig á kynnina en svo þegar ég er ALVEG að verða komin að kynninni með stút á vörunum þá snýr hún sér við og ég kyssi hana beint á smettið! Auk þess er hún endalaust að knúsa mig og segja hvað ég sé besta systir í geymi. Hvað er hún að tala um. Það er HÚN sem er besta systir í geymi!!!

Sóley, besta systir í geymi, sem ég lít á sem eigin dóttur, systur en fyrst og fremst LANG BESTU vinkonu mína EVER!!!Cool situr hér hliðiná mér og segir "awwwww"... hehe


Bílpróf

GrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrin

Grin   FRÖKENIN NÁÐI BÍLPRÓFINU OG MÁ NÚ KEYRA LÖGLEGA !!!   Grin

 GrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrin

Einnig er ég byrjuð að vinna í Maður Lifandi. 11-21 á þriðju og fimmtudögum og annan hvern laugardag frá 10-17... Rosalega erfiður fyrsti dagurinn en dagurinn í gær var strax skárri og því til undrunar þá kom ég heim dauðþreytt, eða það hélt ég og ég byrjaði að taka til. Vaska upp og hengja þvott og brjóta saman þvott og þurka af og þrífa glugga og taka af borðum og bara ég tók alla íbúðina í gegn (skúraði hvorki né riksugaði en það er auðveldara núna þegar draslið er farið)!


Snillinn náði bílprófinu

Allt er þegar fernt er! Ég var ekki viss hversu oft ég mátti taka prófið þar til mér yrði neitað bara alveg en nei nei ég rétt slapp fyrir kattanef. Djók. Ég bjóst ekki við að ná vegna þess að ég giskaði svo mikið. Sem sagt heppni að ég náði. Sem gerir...

Fret by Heidi

FRET það er eitt sem ég þrái og á margan hátt dái og ég mundi það vel meta ef ég aðeins mundi það geta að standa upp og freta                                                 by Heiðdís 2.jan '07

Maður Lifandi

Jæja, mín var rekin af Hrafnistu, ekki svo slæmt, ég ætlaði að segja upp en Hrafnista var á undan. Næturvaktir voru ekki að henta mér neitt! Ég var búin að sækja um á Maður Lifandi áður en mér var sagt upp og ég ætlaði að mæta í atvinnuviðtalið og sjá...

Buddah

Ég hef ekki fundið mig í kristinni trú, efast hreinlega um að ég sé kristinnar trúar og sé ég alveg gífurlega eftir því að hafa fermt mig þó svo að fermingin mín hafi verið einstök og sennilega eftirminnileg og fermingarveislan ekki síðri. Hvað um það,...

Bílpróf 2!!! (samt 4)

Jæja, önnur tilraun sem mistókst! Helvítis próf, ég er að vísu hlinnt því að prófin séu slungin, erfið og ósanngjörn því þetta er stór hlutur og það á ekki hver sem er að fá bílpróf, og þeir sem ætla að fá sér bílpróf verða að vinna fyrir því að viðhalda...

neglur fara og hor eykst!

Nú er ég búin að vera veik heima í næstum viku! ÓGEÐ! Jæja, hvað er að gera við því? Jafna sig! Fyrst kom alveg bullandi hálsbólga og ég átti bágt með að tala, sem var gaman, ég elska að vera hás, mér finnst það svo fallegt! Eða eitthvað, veit ekki...

framtíðarplön

Nú vinn ég á hrafnistu á næturvakt, það er fínt fyrir utan að ég kvíði alltaf fyrir að fara í vinnuna og það er ekki þæginlegt né gaman. Jæja skítur skeður! Lífið er ekki auðvelt. Ég skráði mig í FÁ á nuddbrautina, ég tek heilar 9 einingar og þykist vera...

3 + 2 = 7 ?!?

Ég tók bóklega bílprófið í dag og féll! Var reyndar ekkert sár þar sem ég ímyndaði mér allhressilega að ég mundi falla. Og margar spurningar sem ég vissi bara alls ekki svörin við! Spurningin sem felldi mig er svo hljóðandi:  Við gula óbrotna línu er...

Brandari dagsins : elsku mamma...

Mamman gekk framhjá herbergi dóttur sinar og varð nokkuð undrandi að sjá að það var búið að búa um rúmið og taka til í öllu herberginu. Hún sá að það var umslag á miðju rúminu og á því stóð "TIL MÖMMU". Mjög áhyggjufull opnaði hún umslagið og las...

Big Girls Don't cry

Þetta lag lætur mér líða rosalega vel, ekkert út af tekstanum eða neitt, það koma bara þæginlegar minningar þegar ég hlusta á lagið, einhvernvegin tengi ég þetta lag við eitthvað gott! jæja ég kann ekki að setja myndbandið inn svo ég linka það bara hér!...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband