Miđvikudagur, 30. mars 2011
Vika 1 dagur 3
Ţessi dagur leggst vel í mig. Ég sofnađi seint ţví ég komst í svo mikiđ lćristuđ en svaf vel og mér líđur einstaklega vel, ţađ gerist stundum.
Markmiđ dagsins er ađ glósa 9.kaflann í landafrćđi, lesa meira í The Collector (allt ađ 30 blađsíđur), lesa spćnsku í klukkutíma og stúdera Völuspána. Ef ég nć ţessu öllu er ég einu skrefi nćr ţví ađ mega fara á tónleika á föstudaginn. EN, einungis ef ég nć líka markmiđinu á morgun sem ég set mér ţá og ţví sem ég set mér á föstudaginn.
Sjáum nú hvort ég standi viđ dagsplaniđ...
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 11:00 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.