Föstudagur, 16. nóvember 2007
Jólaljóđ
Hér eru tvö ljóđ/lög sem ég sambdi alveg sjálf.... uhu...
Jólastress Vs. FM jólasmellur
Japplandi á pennanum/blíanti
Kem ţó engu frá mér
Ţóttist hafa hugmyndir
Veit ei hvađ varđ um ţćr
Skjálfandi á höndunum
Dópa mig međ íbúfen
Nudda á mér gagnaugađ
Slekk á öllum blikkljósum/óhljóđum
Hvar eru ţessar hugmyndir
Sem ég hélt (ađ) vćru (svo) grípandi/klassískar
Hélt ég myndi muna ţćr
En raunin var víst önnur
Piparkökuilmurinn
Marglituđ(u) jólaljós
Rándýr föt og skartgripir
Allt of mikiđ jólastress
Ekkert fkn jólalag
Fyrir FM keppnina
Jólastressiđ fyllti mig
Kvíđaköstum og hrćđslu.
og...
Tómur penni
Ég sit hér í sófanum
Međ heilan haug af hugmyndum
Anskoti góđum hugmyndum
En penninn er tómur, (tómur, tómur)
-
Er međ nýja stílabók
Sem er stútfull af blöđum
Glampandi hvítum blöđum
En penninn er (enn) tómur, (tómur, tómur)
-
Hlustandi á popptíví / skífuna
Rćkta međ mér hugmyndir
Sem hlađast inn á heilann minn
En penninn er tómur, (tómur, tómur)
-
Ţessi (helvítis) jól...
Stela af mér peningum
Hverri einustu krónu
-
Og hef nú...
Ekki efni á nýjum penna
Fyrr en eftir ţessi jól
-
En ţá...
Er ţessi bansetta keppni
Á FM 957 (bara) búin
-
Ég átti ekki sjens
Ţví hann er jú tómur
penninn er tómur...
ćtlađi ađ taka ţátt í jólasmellakeppni FM 957 en gat ekki sett lagiđ sem ég ćtlađi ađ senda inná tölvu ţví ég kann ekkert á tölvur... en skítur skeđur, tek ţátt seinna :)
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Hei hei hei .
ţú ert líka skáld. ţú ert nú meiri listaspíran. Farđu betur međ ţessa náđargáfu.
Ţađ hjálpar ađ fara innan um annađ fólk sem er í svipuđum gír.
Mútta pútta.
mamma (IP-tala skráđ) 16.11.2007 kl. 12:40
ţú ert best mamma mín!
svavs, 30.11.2007 kl. 00:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.