erfitt líf sem ekki er þess virði.... að gefast upp!

Lífið er ekki alltaf auðvelt og það veit ég ægilega vel. það er aðeins um tennt að velja. gefast upp eða halda áfram. í mínu tilviki er uppgjöf seinni valkosturinn minn en þar sem ég þarf kvort eð er alltaf að takast á við hversdagsleikann þá mun ég aldrei koma til með að klára fyrri valmöguleikann. stundum tekst ég á við erfiðan hversdagsleikan og stundum er hverdagsleikurinn ekkert rosalega erfiður en aldrei er hann auðveldur! ekki hjá mér. samt sem áður er ég þakklát fyrir bjartsýni mína og jákvæðni og einstaklega þakklát fyrir að ég hef það ekki verr en þetta!

allavega, nóg um þetta sálfræði hippa blómaheima kjaftæði, margt sem ég þarf að takast á við núna er mér ofviða og því datt mér í hug að fara burt. taka mér pásu frá lífinu hér. ákveðið fólk hér er að hafa áhryf á mig sem er að draga úr því að ég nái því jafnvægi sem ég vil ná og aðrir eru að rugla mig mikið án þess að þetta fólk sé með það í huga að "skemma" fyrir mér. svona er bara lífið.

mig langar að fara í nám erlendis í 1-3 mánuði til að vera bara með sjálfri mér og leita að því sem heillar mig, það sem höfðar til mín og fyrst og fremst hentar mér. ég get það ekki vel undir þessarri pressu og álagi sem mér finnst vera á mér. kannski er nám erlendis ekki rétt "lausn" en mér finnt það þess virði að athuga það. en ég er bjartsýn og ég held beint áfram... 

nokkrar slóðir um erlent nám:

http://www.languageschoolsguide.com/

http://www.eurolingua.com/Index.htm

og ég ætla að safna fleiri slóðum um erlent nám og allar aðrar upplýsingar eru vel þegnar :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

storytelling..the healing art of story telling..eða biografical storytelling.er n´stum því l+ika sjálfshjálpandi um leið og ferlega skemmtilegt á fráb´´rum sérstökum stað með fólkii frá fjöldamörgum löndum. Held að það sé kúrsar að byrja núna eftir páskana og veðriðr er náttla bara æði á þessum árstíma.

emerson college í suður englandi. Getur tékkað hvort þetta er eitthvað fyrir þig.

www.emersoncollege.org.uk

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.4.2007 kl. 17:44

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

www.emerson.org.uk

afsakaðu hitt netfangið er ekki rétt..s

Weekend Workshops & Short CoursesThe Rose Cross in Europe 1604-2012

Richard Ramsbotham, Markus Osterrieder, Terry Boardman and Tomie Ando
4 pm Tuesday 10th to 12 noon Friday 13th April

The Modern Threshold: Making Sense of the Times we Live In

Marcus Osterrieder
16th to 20th April, Monday to Friday 8.30 – 10.00 am

Storytelling and the Four Temperaments

Sue Hollingsworth
7.30 pm Friday 20th to 12.30 pm Sunday 22nd April

Storytelling and the Eight Fold Path

Ashley Ramsden
7.30 pm Friday 27th to 12.30 pm Sunday 29th April

Green Faces - sculpture & mask

Wendy Dacre
7.30 pm Friday 4th to 12.30 pm Sunday 6th A May

From Silliness to Soulfulness - Exploring the common ground of clowning and Creative Writing

Vivian Gladwell and Paul Matthews
7.30 pm Friday 4th to 12.30 pm Sunday 6th May

Earth Art

Ken Smith
7.30 pm Friday 11th to 12.30 pm Sunday 13th May

Sweet Tongues of Fire - Sacred Poetry, Sacred Presence

Duncan Mackintosh
7.30 pm Friday 11th to 12.30 pm Sunday 13th May

Buddha Under the Oak Tree - Practising Discernment Amid Global Spirituality

Arthur Zajonc
7.30 pm Friday 18th to 12.30 pm Sunday 20th May

Eros and Insight: the Relationship between Love & Knowledge

Arthur Zajonc
8.30 to 12.30 pm, Monday to Friday 21st – 25th May 07

MAYBE MAYHEM – a Poetry Day

Paul Matthews and Andie Lewenstein
10 am to 5.30 pm Saturday May 26th (bank holiday weekend)

May Fair

Bank Holiday Monday 28th May 11.00 am – 4.00 pm

Emerson College Introductory Day

Saturday 2nd June 10.00 am – 4.30 pm

The Art of Baking Bread

Warren Lee Cohen
7.30 pm Friday 1st to 12.30 pm Sunday 3rd June

Storytelling begin it now!

Roi Gal Or
7.30 pm Friday 1st to 12.30 pm Sunday 3rd June

Biodynamics for the Backyard

Arjen Huese
7.30 pm Friday 8th to 12.30 pm Sunday 10th June

Storytelling - The Wind of Change

Roi Gal Or and Sue Hollingsworth
7.30 pm Friday 8th to 12.30 pm Sunday 10th June

Peter Scott
your voice

Peter Scott says:
The Foundation Year is a chance and a space for personal growth and it also provides you with tools to see the world in a different way. It gives you the practice to see yourself, see others and find ways to communicate with one another.

set hér inn upplýsingar um næstu vor og sumarkúrsa.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.4.2007 kl. 17:53

3 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Afsakaðu en mér tókst á einhvern undarlegan hátt að eyða bloggvinabeiðni þinni...sem var sko ekki ætlunin. Vil mjög gjarnarn vera bloggvinkona..og sendi þér því beiðni á móti í staðinn.

HLAKKA TIL AÐ KYNNAST ÞÉR BETUR.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.4.2007 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband