Færsluflokkur: Spaugilegt
Mánudagur, 5. maí 2008
Braski
Langaði að deila með heiminum einni mynd sem náðist af hundinum mínum, honum Braska, sem er jú myndarlegasti hundurinn í heiminum.
Þriðjudagur, 26. febrúar 2008
Þunglyndi bara djúpar gáfur og næmni fyrir ranglæti heimsins...
Sæl veriði
Eftir langt hlé. Kannski of langt, en það er ekkert við því að gera núna en að hefjast handa og blogga. Ég er í fjarnámi í fá á nuddbraut og í augnablikinu er ég að lesa í sálfræði þar sem sagt er að fólk í gamla daga hugsaði svona:
"Það þótti bera vott um skarpskyggni að geta stöðugt komið auga á það neikvæða í lífinu og þunglyndi þótti vitna um djúpar gáfur og næmni fyrir ranglæti heimsins. Á sama hátt hefur jákvætt hugarfar þótt svolítið kjánalegt, bjartsýni þótt vera óraunsæ og glaðlyndi bera vott um hreina og klára heimsku.."
Þetta er nú meiri vitleysan..
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 14:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)